fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Deschamps neitaði að svara spurningunni sem allir vildu vita svarið við

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 18:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, er ekki búinn að ákveða hvort hann segi skilið við landsliðið.

Frakkland vann HM 2018 í Rússlandi en tapaði í úrslitaleik HM í Katar í gær gegn Argentínu í vítakeppni.

Margir velta því fyrir sér hvort Deschamps sé nú að kveðja Frakkland en hann hefur ekki tekið ákvörðun.

,,Jafnvel þó við hefðum unnið mótið þá myndi ég ekki svara þessari spurningu í kvöld. Ég er sorgmæddur fyrir hönd leikmannana og starfsfólksins,“ sagði Deschamps.

,,Ég mun funda með forsetanum í byrjun næsta árs og svo fáiði að vita stöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað