fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Segja að Rússar noti sérstaka aðferð úr síðari heimsstyrjöldinni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. desember 2022 08:00

Drekatennur sem Rússar hafa komið fyrir í Úkraínu. Þær voru mikið notaðar í síðari heimsstyrjöldinni en eru ekki taldar gagnast mikið í nútímahernaði. Mynd:Samfélagsmiðlar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum breskra leyniþjónustustofnana þá nota rússneskar hersveitir nú ákveðna aðferð í stríðinu í Úkraínu, taktík sem á rætur að rekja til síðari heimsstyrjaldarinnar. Vesturlönd hættu að nota þessa aðferð fyrir mörgum áratugum.

Þetta kemur fram í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins yfir gang stríðsins en ráðuneytið birtir slíkar skýrslur daglega.

Segir ráðuneytið að miðað við gervihnattarmyndir þá séu rússneskar hersveitir nú að byggja stór varnarmannvirki með fram víglínunum. Séu hefðbundnar aðferðir frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar notaðar við þetta. Telur ráðuneytið að þessi varnarmannvirki verði „líklega viðkvæm fyrir árásum með nákvæmnismiðuðum nútímavopnum“.

Það bendir einnig á að þetta sé aðferð sem nútímalegir vestrænir herir hafi sagt skilið við fyrir mörgum áratugum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast