fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Forsetinn staðfestir að Suarez sé á óskalistanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 17:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cruz Azul í Mexíkó er að reyna að fá stórstjörnuna Luis Suarez til að skrifa undir samning við félagið.

Þetta staðfestir Victor Velazquez, forseti Cruz Azul, en Suarez er án félags þessa stundina eftir stutt stopp í heimalandinu Úrúgvæ.

Suarez lék síðast með Nacional í Úrúgvæ og var svo hluti af úrúgvæska landsliðinu á HM í Katar.

Suarez er kominn á seinni ár ferilsins en hann gerði garðinn frægan með bæði Liverpool og Barcelona.

,,Ég er ekki með neinar fréttir fyrir ykkur en við höfum verið í viðræðum, okkar vilji er að fá Luis Suarez til Cruz Azul,“ sagði Velazquez.

,,Við þurfum bara að vera þolinmóðir og bíða eftir öðrum liðsstyrk ofan á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona