fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Forsetinn staðfestir að Suarez sé á óskalistanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 17:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cruz Azul í Mexíkó er að reyna að fá stórstjörnuna Luis Suarez til að skrifa undir samning við félagið.

Þetta staðfestir Victor Velazquez, forseti Cruz Azul, en Suarez er án félags þessa stundina eftir stutt stopp í heimalandinu Úrúgvæ.

Suarez lék síðast með Nacional í Úrúgvæ og var svo hluti af úrúgvæska landsliðinu á HM í Katar.

Suarez er kominn á seinni ár ferilsins en hann gerði garðinn frægan með bæði Liverpool og Barcelona.

,,Ég er ekki með neinar fréttir fyrir ykkur en við höfum verið í viðræðum, okkar vilji er að fá Luis Suarez til Cruz Azul,“ sagði Velazquez.

,,Við þurfum bara að vera þolinmóðir og bíða eftir öðrum liðsstyrk ofan á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Alberts hættur

Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City
433Sport
Í gær

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið
433Sport
Í gær

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“