fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Er Messi betri í dag en þegar Argentína vann titilinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 11:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er betri í dag en þegar argentínska landsliðið fagnaði sigri á Copa America árið 2021.

Þetta segir markmaðurinn Emiliano Martinez en þeir félagar spila úrslitaleik HM gegn Frökkum klukkan 15:00.

Messi er að verða betri með aldrinum miðað við orð Martinez en hann er 35 ára gamall og var kominn yfir sitt besta samkvæmt mörgum sérfræðingum.

,,Ég sá frábæran Messi á Copa America, framúrskarandi leikmann og einn af þeim bestu,“ sagði Martinez.

,,Á þessu móti tók hann skref fram á við miðað við Copa America. Hann er að spila betur, bæði líkamlega sem og tæknilega.“

,,Það var erfitt að vera betri en Messi á Copa America en hann náði að gera það. Þetta gefur öllu liðinu orku. Hann er spenntur, fullur af gleði og það hjálpar okkur svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi