fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fékk nóg af sömu spurningunni og var við það að missa sig – ,,Þetta er kjánalegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, fékk nóg á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik HM í Katar.

Frakkland spilar við Argentínu í úrslitaleik mótsins í dag og eru bæði lið með mjög sterka leikmenn innbyrðis.

Mikið hefur verið talað um að Karim Benzema gæti snúið aftur í hóp Frakka eftir að hafa meiðst stuttu áður en mótið fór af stað.

Deschamps hefur margoft verið spurður út í hvort Benzema verði hluti af hópnum í úrslitaleiknum og fékk nóg af spurningunni að lokum.

,,Ertu að dreifa þessum sögusögnum á meðal erlendra blaðamanna? Eg ég svara ekki þá segiði að ég sé pirraður. Ég er með leikmenn sem hafa meiðst áður, Karim er einn af þeim. Síðasti til að meiðast var Lucas Hernandez,“ sagði Deschamps.

,,Síðan þá er ég með 24 leikmenn til að þjálfa og þekkja. Að spyrja þessa spurninga varðandi leikmennina, er kjánalegt, ef ekki meira en það.“

,,Hópurinn er hér. Ég veit ekki hver verður á staðnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift