fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Fékk nóg af sömu spurningunni og var við það að missa sig – ,,Þetta er kjánalegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, fékk nóg á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik HM í Katar.

Frakkland spilar við Argentínu í úrslitaleik mótsins í dag og eru bæði lið með mjög sterka leikmenn innbyrðis.

Mikið hefur verið talað um að Karim Benzema gæti snúið aftur í hóp Frakka eftir að hafa meiðst stuttu áður en mótið fór af stað.

Deschamps hefur margoft verið spurður út í hvort Benzema verði hluti af hópnum í úrslitaleiknum og fékk nóg af spurningunni að lokum.

,,Ertu að dreifa þessum sögusögnum á meðal erlendra blaðamanna? Eg ég svara ekki þá segiði að ég sé pirraður. Ég er með leikmenn sem hafa meiðst áður, Karim er einn af þeim. Síðasti til að meiðast var Lucas Hernandez,“ sagði Deschamps.

,,Síðan þá er ég með 24 leikmenn til að þjálfa og þekkja. Að spyrja þessa spurninga varðandi leikmennina, er kjánalegt, ef ekki meira en það.“

,,Hópurinn er hér. Ég veit ekki hver verður á staðnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjóri Alberts hættur

Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City
433Sport
Í gær

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið
433Sport
Í gær

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“