fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Segir að Frakkar séu með betri leikmann en Messi

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. desember 2022 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er besti leikmaður heims að sögn liðsfélaga hans í franska landsliðinu, Aurelien Tchouameni.

Mbappe mun sanna það á sunnudaginn að sögn Tchouameni er úrslitaleikur HM í Katar fer fram.

Mbappe mun þar mæta Lionel Messi sem er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar og getur unnið HM í fyrsta sinn.

Tchouameni er þó á því máli að Mbappe sé sá besti í dag en veit hversu hættulegur Messi er á velli.

,,Fyrir mig þá er Kylian sá besti og hann mun sanna það á sunnudaginn,“ sagði Tchouameni við TyC Sports.

,,Við munum allir vinna saman til að ná okkar markmiði. Við verðum með plan, við verðum vel hvíldir og leggjum allt í sölurnar til að vinna leikinn því Messi er þarna en hann er með tíu leikmenn sér við hlið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda