fbpx
Mánudagur 26.maí 2025
433Sport

Miður sín er hann fékk fréttirnar um HM hópinn – ,,Augljóslega stórt högg“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. desember 2022 18:47

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zack Steffen, markmaður Middlesbrough, var miður sín er hann fékk fréttir af því að hann væri ekki á leið á HM í Katar.

Steffen greinir frá þessu í samtali við the Athletic en hann var óvænt ekki hluti af landsliðinu á HM.

Steffen er í láni hjá Boro frá Manchester City og á að baki 29 landsleiki en Gregg Berhalter taldi sig ekki hafa not fyrir hann að þessu sinni.

Bandaríkin komust í 16-liða úrslit mótsins en Matt Turner hjá Arsenal stóð á milli stanganna.

,,Augljóslega þá var þetta stórt högg. Ég var miður mín og það tekur tíma að komast yfir þetta,“ sagði Steffen.

,,Nú hefur ákveðinn tími liðið og ég hef náð að skoða stöðuna, þetta tilheyrir fortíðinni og ég þarf að halda áfram.“

,,Ég reyni að nota það sem hvatningu. Eins og ég segi þá heldur lífið áfram, svona getur fótboltinn verið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

17 ára en verður launahærri en einn besti markaskorari heims

17 ára en verður launahærri en einn besti markaskorari heims
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Í gær

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Í gær

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“