fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Skagamenn sækja Arnleif frá Kórdrengjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnleifur Hjörleifsson er genginn til liðs við ÍA og hefur samið til ársins 2024.

Arnleifur er uppalinn í Ólafsvík en með miklar tengingar á Skagann. Hann spilaði með ÍA í þriðja og öðrum flokk og var þar hluti af sigursælu annars flokks liði ÍA.

Hann á að baki leiki með Kára en síðan árið 2020 hefur hann spilað með Kórdrengjum og kemur þaðan til ÍA.

Arnleifur er áræðinn og vinnusamur vinstri bakvörður og á að baki 118 leiki, í þeim hefur hann skorað 13 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda