fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Vonar að Mourinho eða Ancelotti verði næstir inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 21:44

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldo væri til í að sjá brasilíska knattspyrnusambandið leita erlendis í leit að nýjum landsliðsþjálfara.

Ronaldo nefnir bæði Carlo Ancelotti og Jose Mourinho en það eru tveir risastórir bitar í Evrópu.

Ancelotti er þó stjóri Real Madrid í dag og Mourinho er að vinna fínt starf með Roma á Ítalíu.

Brassarnir þurfa nýjan stjóra eftir að Tite steig til hliðar eftir að keppni liðsins lauk á HM í Katar.

,,Það eru mörg nöfn sem myndu gera frábæra hluti. Ancelotti, Abel frá Palmeiras, Mourinho frá Roma. Þetta eru risastór nöfn,“ sagði Ronaldo.

,,Þeir eru allir samningsbundnir og ég veit ekki hvað sambandið mun gera en ég myndi styðja það að fá erlendan stjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar