fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Borga þeir næstum sjö milljarða fyrir eina af óvæntu hetjunum í Katar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Azzedine Ounahi hefur heillað með landsliði Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Hinn 22 ára gamli Ounahi, sem er á mála hjá Angers í Frakklandi, hefur byrjað alla leiki Marokkóa á HM, þar sem liðið hefur komið á óvart.

Það er komið alla leið í undanúrslit, þar sem andstæðingurinn verður Frakkland í kvöld. Sigurvegarinn úr leiknum mætir Argentínu í úrslitaleiknum á sunnudag.

Nú segir franski miðillinn L’Equipe frá því að enska úrvalsdeildarfélagið Leicester hafi mikinn áhuga á að fá Ounahi til liðs við sig. Jafnframt sé það til í að borga um 45 milljónir evra fyrir þjónustu hans.

Ounahi er samningsbundinn Angers til 2026 og félagið því í sterkri stöðu í viðræðum við hugsanlega kaupendur.

Leikur Marokkó og Frakklands hefst klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri