fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Úkraínumenn sagðir hafa skemmt mikilvæga brú – Gerir birgðaflutninga Rússa erfiða

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 07:02

Úkraínskir hermenn í vetrarklæðnaði. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem Úkraínumenn hafi skemmt mjög mikilvæga brú nærri borginni Melitopol í suðurhluta Úkraínu. Brúin er yfir ána Molochna, á milli Melitopol og þopsins Kostyantynivka. Sprengjuárás var gerð á hana í fyrrinótt og er hún hrunin að hluta.

The Guardian segir að á myndbandi, sem var birt á Internetinu, sjáist að tveir brúarstólpar hafi skemmst og hluti af brúargólfinu hafi hrunið. Af þessum sökum sé brúin ónothæf fyrir þunga umferð herbíla.

Tveimur dögum fyrir þessa árás gerðu Úkraínumenn árás á rússneskar herbúðir í Melitopol. Notuðu þeir HIMARS-flugskeyti við þá árás. Talið er að fjöldi málaliða úr Wagnerhópnum svokallaða hafi fallið í árásinni en talið er að herbúðirnar hafi verið höfuðstöðvar þeirra í borginni.

Úkraínumenn eru greinilega að auka árásir sínar á Rússa í og við Melitopol og virðist sem svipað mynstur sé uppi þar og var áður en þeir náðu Kherson úr höndum Rússa. Þar réðust þeir á rússneskar hersveitir og birgðalínur þeirra.

Úkraínskar hersveitir láta nú að sér kveða austan við ána Dnipro. Svo virðist sem það sé eitt af helstu markmiðum Úkraínumanna að ná Melitopol úr höndum Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Í gær

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir ekki skrýtið að Kristrún mælist svo vel – Heiðrún Lind móti málflutning Sjálfstæðisflokksins

Össur segir ekki skrýtið að Kristrún mælist svo vel – Heiðrún Lind móti málflutning Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svikasímtöl sem sýnast úr íslenskum númerum færast í aukana – „Þetta er orðið frekar mikið vandamál hérna“

Svikasímtöl sem sýnast úr íslenskum númerum færast í aukana – „Þetta er orðið frekar mikið vandamál hérna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðisfulltrúi tók sér vald sem hann hafði ekki

Heilbrigðisfulltrúi tók sér vald sem hann hafði ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts