fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ástæðan fyrir því að hann klikkaði á vítaspyrnunni mikilvægu – ,,Hugsaði að hann myndi breyta til“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markmaður Frakklands, hefur útskýrt hvað gerðist gegn Englandi í 8-liða úrslitum HM.

Harry Kane gat jafnað metin fyrir England í 2-2 undir lok leiks en klikkaði þá á vítaspyrnu gegn Lloris.

Fyrr í leiknum hafði Kane jafnað einmitt af vítapunktinum en var ekki jafn öruggur í seinna skiptið.

Lloris og Kane þekkjast vel en þeir hafa í mörg ár leikið saman með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

,,Við þekkjumst mjög vel svo ég hugsaði með mér að hann myndi breyta til en hann ákvað að gera það sama og venjulega,“ sagði Lloris.

,,Í seinna vítinu þá fór ég í rétt horn en hann hefur fundið fyrir pressunni og lyfti boltanum of mikið, hann var of ákveðinn. Þetta var mikilvægt augnablik í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur