fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ástæðan fyrir því að hann klikkaði á vítaspyrnunni mikilvægu – ,,Hugsaði að hann myndi breyta til“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markmaður Frakklands, hefur útskýrt hvað gerðist gegn Englandi í 8-liða úrslitum HM.

Harry Kane gat jafnað metin fyrir England í 2-2 undir lok leiks en klikkaði þá á vítaspyrnu gegn Lloris.

Fyrr í leiknum hafði Kane jafnað einmitt af vítapunktinum en var ekki jafn öruggur í seinna skiptið.

Lloris og Kane þekkjast vel en þeir hafa í mörg ár leikið saman með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

,,Við þekkjumst mjög vel svo ég hugsaði með mér að hann myndi breyta til en hann ákvað að gera það sama og venjulega,“ sagði Lloris.

,,Í seinna vítinu þá fór ég í rétt horn en hann hefur fundið fyrir pressunni og lyfti boltanum of mikið, hann var of ákveðinn. Þetta var mikilvægt augnablik í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni