fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Veðbankar hliðhollir Argentínumönnum fyrir kvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína og Króatía mætast í fyrri undanúrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar í kvöld. Veðbankar telja fyrrnefnda liðið mun sigurstranglegra.

Lionel Messi getur í kvöld færst nær því að sigra sitt fyrsta HM með argentíska landsliðinu. Hins vegar þurfa Argentínumenn að sigra seigt lið Króata til þess.

Miðað við stuðla Lengjunnar er líklegt að svo verði. En stuðullinn á því að Argentína vinni í venjulegum leiktíma er 1,74.

Á sama tíma er stuðullinn á sigur Króata 4,26 og stuðullinn á jafntefli í venjulegum leiktíma 3,01.

Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Í seinni undanúrslitaleiknum mætast ríkjandi heimsmeistarar Frakklands og Marokkó.

Sá leikur fer fram á morgun og hefst sömuleiðis klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“