fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Gagnrýnir Saka og segir hann helst til of ljúfan á vellinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Silvestre fyrrum varnarmaður Arsenal og Manchester United segir að Bukayo Saka verði að vera ögn harðari í leiknum sínum.

Gagnrýni Silvestre á kantmanninn knáa vekur athygli, Saka var besti leikmaður Englands á HM í Katar en liðið er úr leik.

„Kannski er Bukayo Saka aðeins of ljúfur, hann þarf að vera harðari í horn að taka,“ segir Silvestre.

Silvestre er frá Frakklandi og horfði á sína menn henda Englandi úr leik á laugardag.

„Hann er rosalega ljúfur og þarf meiri hörku í leik sinn. Hann hefur bætt það en það getur verið erfitt.“

„Hann hefur gert vel fyrir Arsenal og hann er enn mjög ungur, ef hann getur orðið ögn klókari. Þá á hann að fara á toppinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“