fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gagnrýnir Saka og segir hann helst til of ljúfan á vellinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Silvestre fyrrum varnarmaður Arsenal og Manchester United segir að Bukayo Saka verði að vera ögn harðari í leiknum sínum.

Gagnrýni Silvestre á kantmanninn knáa vekur athygli, Saka var besti leikmaður Englands á HM í Katar en liðið er úr leik.

„Kannski er Bukayo Saka aðeins of ljúfur, hann þarf að vera harðari í horn að taka,“ segir Silvestre.

Silvestre er frá Frakklandi og horfði á sína menn henda Englandi úr leik á laugardag.

„Hann er rosalega ljúfur og þarf meiri hörku í leik sinn. Hann hefur bætt það en það getur verið erfitt.“

„Hann hefur gert vel fyrir Arsenal og hann er enn mjög ungur, ef hann getur orðið ögn klókari. Þá á hann að fara á toppinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur