fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Svarar enskum miðlum sem kalla hann veika hlekkinn í landsliðinu – ,,Þetta er kjaftæði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 17:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelien Tchouameni, leikmaður Frakklands, skaut á enska miðla eftir leik liðsins við England í gær.

Tchouameni skoraði fyrra mark Frakklands í 2-1 sigri á Englandi og er liðið komið í undanúrslit HM í Katar.

Fyrir leik fjölluðu enskir miðlar um markmanninn Hugo Lloris sem er aðalmarkmaður Frakka sem og Tottenham.

Talað var um Lloris sem veikleika franska liðsins en Tchouameni þvertekur fyrir að það sé rétt.

,,Lloris er veikleiki í lið Frakklands samkvæmt ensku pressunni? Kjaftæði!“ sagði Tchouameni.

,,Það er alltaf sagt alls konar hluti í fjölmiðlum en það mikilvægasta er að svara fyrir sig á vellinum.“

,,Hann gerði það svo sannarlega í leiknum og við erum hæstánægðir með hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá