fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Reyndi að verja liðsfélaga sinn í gær eftir tapið súra – Vildi fá myndavélarnar burt um leið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markmaður Englands, reyndi að koma liðsfélaga sínum til varnar eftir leik við Frakkland í gær.

England tapaði 2-1 gegn Frökkum í 8-liða úrslitum HM og eftir leik grét framherjinn Harry Kane.

Kane skoraði eina mark Englands í leiknum en gat jafnað metin í seinni hálfleik úr vítaspyrnu en setti boltann yfir markið.

Eftir leik fóru myndavélarnar allar að Kane sem var í sárum sínum en Pickford sagði þeim að koma sér burt.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun