fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Korti goðsagnarinnar var hafnað í Katar – ,,Ansi vandræðalegt, er það ekki?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, lenti í veseni er hann starfaði fyrir sjónvarpsstöðina ITV á HM í Katar.

Keane er nú farinn heim til Englands en hann setti sér markmið að eyða aðeins 50 pundum á viku á meðan hann var erlendis.

Keane starfaði þar með Gary Neville og fjallaði um vandræðalegt atvik í samtali við kollega sinn.

Það ætti að vera nóg til hjá Keane sem var atvinnumaður í langan tíma og hefur starfað í sjónvarpi undanfarin ár.

Keane lenti í því að korti hans var hafnað í Katar, eitthvað sem hann hefur væntanlega ekki lent í oft í gegnum tíðina.

Keane reyndi að kaupa morgunkorn fyrir bæði hann og Neville þegar kortinu var hafnað sem gerði söguna ansi skondna.

,,Ég eyddi víst of miklu, ég átti að geta eytt 50 pundum daglega hérna,“ sagði Keane við Neville sem skellihló.

,,Þegar kortinu þínu er hafnað þá er það ansi vandræðalegt, er það ekki?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“