fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Hetjuleg frammistaða Weghorst dugði ekki til – Messi og Argentína í undanúrslit eftir svakalegan leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 2 – 2 Argentína (Argentína áfram eftir vítakeppni)
0-1 Nahuel Molina(’35)
0-2 Lionel Messi(’73)
1-2 Wout Weghorst(’83)
2-2 Wout Weghorst(‘101)

Lionel Messi er að eiga ansi gott HM með argentínska landsliðinu og ætlar alla leið á mögulega sínu síðasta stórmóti.

Argentína spilaði við hollenska landsliðið í 8-liða úrslitum í kvöld og er búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitunum.

Þeir argentínsku höfðu betur í fjörugum leik en það þurfti framlengingu til að tryggja sigurvegara kvöldsins.

Messi gerði annað mark Argentínu á vítapunktinum á 73. mínútu en Nahuel Molina hafði áður komið liðinu yfir.

Wout Weghorst lagaði stöðuna fyrir Holland þegar sjö mínútur en hann var varamaður hjá Hollandi í kvöld.

Weghorst var ekki hættur og jafnaði metin í uppbótartíma eða þegar 11 mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma.

Ekkert mark var skorað í framlengingunni en þeir hollensku voru ekki sannfærandi á vítapunktinum í kvöld og fóru heim vegna þess.

Virgil van Dijk og Stephen Berghuis klikkuðu á vítum fyrir Holland en Emiliano Martinez var frábær í marki Argentínu og sá við þeim báðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins