fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hetjuleg frammistaða Weghorst dugði ekki til – Messi og Argentína í undanúrslit eftir svakalegan leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 2 – 2 Argentína (Argentína áfram eftir vítakeppni)
0-1 Nahuel Molina(’35)
0-2 Lionel Messi(’73)
1-2 Wout Weghorst(’83)
2-2 Wout Weghorst(‘101)

Lionel Messi er að eiga ansi gott HM með argentínska landsliðinu og ætlar alla leið á mögulega sínu síðasta stórmóti.

Argentína spilaði við hollenska landsliðið í 8-liða úrslitum í kvöld og er búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitunum.

Þeir argentínsku höfðu betur í fjörugum leik en það þurfti framlengingu til að tryggja sigurvegara kvöldsins.

Messi gerði annað mark Argentínu á vítapunktinum á 73. mínútu en Nahuel Molina hafði áður komið liðinu yfir.

Wout Weghorst lagaði stöðuna fyrir Holland þegar sjö mínútur en hann var varamaður hjá Hollandi í kvöld.

Weghorst var ekki hættur og jafnaði metin í uppbótartíma eða þegar 11 mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma.

Ekkert mark var skorað í framlengingunni en þeir hollensku voru ekki sannfærandi á vítapunktinum í kvöld og fóru heim vegna þess.

Virgil van Dijk og Stephen Berghuis klikkuðu á vítum fyrir Holland en Emiliano Martinez var frábær í marki Argentínu og sá við þeim báðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning