fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ráðleggur leikmönnum Englands að fara snemma að sofa

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 21:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dayot Upamecano, varnarmaður Frakklands, er með ráð fyrir leikmenn Englands áður en liðin mætast í 8-liða úrslitum HM.

Upamecano hvetur leikmenn Englands til að fara snemma í háttinn ef þeir eiga að geta stöðvað Kylian Mbappe.

Mbappe þykir vera einn besti sóknarmaður heims og hefur átt mjög gott HM með Frökkum í Katar.

Upamecano hefur margoft þurft að eiga við Mbappe og segir að það sé ekkert venjulegt verkefni að stöðva hann á velli.

Upamecano segir leikmönnum enska liðsins að ná sér í góðan svefn fyrir leikinn og að það sé það eina sem muni gera gæfumuninn gegn þessum eldfljóta framherja.

,,Kylian er allt öðruvísi en aðrir leikmenn. Hann er leikmaður í heimsklassa og það er afskaplega erfitt að mæta honum. Þú þarft að fara snemma að sofa,“ sagði Upamecano.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum