fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 09:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hefur verið sterklega orðaður við Liverpool undanfarið.

Þessi 19 ára gamli leikmaður er einn sá mest spennandi í heimi og verður barist um hann næsta sumar.

Bellingham hefur farið á kostum með Borussia Dortmund undanfarin tvö ár. Þá er hann að eiga frábært Heimsmeistaramót í Katar með enska landsliðinu, en það er komið í 8-liða úrslit. Ekki minnkar það áhugann.

Talið er að Dortmund vilji allt að 130 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Auk Liverpool hefur Real Madrid mikinn áhuga á að fá hann.

Það hefur þó verið talið að Liverpool leiði kapphlaupið um Bellingham og hafi lagt mestu vinnuna á sig við að reyna að fá hann.

Christian Falk, blaðamaður Bild, undirstrikar það að Liverpool leiði kapphlaupið.

Þá segir hann að fjölskylda Bellingham kjósi það helst að hann endi á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu