fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Konur ræða um Katar – Upplifa mikið öryggi þar sem enginn er fullur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 15:00

Frá völlunum í Katar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær konur sem fréttastofa Reuters ræddi við lýsa Katar sem góðum stað til að vera á nú þegar Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram þar.

Þrjár konur sem að Reuters ræddi við eru allar á sama máli og telja að lítill notkun áfengis sé þar stærsta ástæðan.

Áfengi er ekki selt á nema örfáum stöðum í Doha í Katar og því eru flestir stuðningsmenn edrú á leikjum.

„Ég átti von á því að þetta væri hættulegur staður fyrir konur, sem kona á ferðalagi hérna get ég sagt að ég upplifi mikið öryggi,“ segir Ellie Molloson frá Englandi, ekkert sé um fullar og reiðar knattspyrnubullur.

„Þetta er meiri fjölskylduskemmtun en maður hefur vanist, áfengi býr of til vandræði,“ segir hún einnig.

Ariana Gold frá Argentínu er á sama máli. „Þetta er mjög gott fyrir konur, ég taldi að Katar væri kannski aðeins fyrir karlmenn en mér líður mjög vel hérna,“ segir Gold.

Emma Smith frá Sheffield segir svo. „Þetta er mjög öruggt því áfengið er ekki hérna.“

Katar hefur legið undir gagnrýni og það harkalegri fyrir hin ýmsu mál en konurnar sem Reuters ræðir við fara fögrum orðum um landið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin