fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 21:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Marcos Llorente, leikmaður Atletico Madrid, fái ekkert að spila á HM í Katar.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo á Spáni en Llorente er hluti af spænska landsliðshópnum á HM.

Hingað til hefur Llorente ekkert fengið að spila og er það ákvörðun Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar.

Enrique hefur alls ekki verið hrifinn af standi Llorente og telur hann ekki reiðubúinn í að spila leik í útsláttarkeppninni.

Llorente er mikilvægur leikmaður Atletico en samkvæmt þessum fregnum mætti hann í slöku standi til æfinga í Katar.

Næsti leikur Spánverja er á morgun í 16-liða úrslitum er liðið spilar við Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum