fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. desember 2022 12:30

Sterling og Paige MIlan eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Surrey á Englandi hefur tjáð sig um innbrotið á heimili Raheem Sterling. Kantmaðurinn knái fór heim frá Katar í gær og spilaði ekki með enska landsliðinu gegn Senegal.

Í yfirlýsingu lögreglunnar kemur fram að eiginkona Sterling og börn hafi ekki verið heima þegar innbrotið átti sér stað.

Þjófarnir höfðu á brott með sér skartgripi og úr sem kostar um og yfir 50 milljónir samkvæmt fréttum.

„Við erum með málið til rannsóknar, lögreglan fékk símtal klukkan 21:00 á laugardagskvöld eftir að eigendur húsins komu heim og tóku eftir því að brotist hafði verið inn,“ segir talsmaður lögreglunanr í Surrey, úthverfi London.

„Rannsókn er í fullum gangi, engum var ógnað og rannsókn málsins miðast nú að því að safna göngum sem geta nýst við rannsóknina.“

Óvíst er hvort eða hvenær Sterling snýr aftur til Katar en enska liðið mætir Frakklandi í átta liða úrslitum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum