fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 18:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið hefur keppni í 16-liða úrslitum HM í kvöld en liðið spilar við Senegal klukkan 19:00.

England er fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið en Senegal hefur ekki þótt vera sannfærandi til þessa.

Eins og frægt er þá er besti leikmaður Senegal, Sadio Mane, ekki með á mótinu eftir að hafa meiðst stuttu áður en leikar hófust.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

England: Pickford, Walker, Stones, Maguire, Shaw; Bellingham, Rice, Henderson; Saka, Kane, Foden.

Senegal: Mendy; Sabaly, Koulibaly (c), Diallo, Jakobs, Ciss, Mendy; Ndiaye, Diatta, Sarr, Dia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar