fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Stefán Jak og Kristín Sif trúlofuð – „Þúsund sinnum já var svarið“

Fókus
Sunnudaginn 4. desember 2022 10:02

Stefán Jak og Kristín Sif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima.Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „þúsund sinnum já“ var svarið“

Með þessum fallegu orðum tilkynntu Stefán Jak, söngvari Dimmu, og útvarpskonan vinsæla á K100, Kristín Sif Björvinsdóttir að þau hefðu trúlofað sig.

Hlutirnir hafa þróast hratt hjá parinu glæsilega en þau opinberuðu samband sitt í sumar og eru augljóslega yfir sig ástfangin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu