fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Suarez missti sig í viðtalinu eftir leik og kvartar yfir FIFA – ,,Ég vildi hitta börnin mín“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Úrúgvæ, var mjög sár í gær eftir 2-0 sigur liðsins á Gana í riðlakeppni HM.

Úrúgvæ vann sinn leik en á sama tíma sigraði Suður-Kórea lið Portúgals og fara þau tvö síðarnefndu áfram í 16-liða úrslit.

Suarez vildi fá tvær vítaspyrnur í leiknum og kvartaði einnig yfir hegðun fólk á vegum FIFA eftir lokaflautið.

,,Fólkið hjá FIFA og dómararnir þurfa að gefa útskýringu varðandi þessa ákvörðun, að gefa ótrúlegar vítaspyrnur á þessu móti en við fáum enga í tvö skipti,“ sagði Suarez.

,,Þetta er engin afsökun en við þurfum að svara fyrir okkur. Eftir leikinn þá vildi ég hitta börnin mín en fólkið á vegum FIFA bannaði mér það, þegar leikmaður Frakklands var með barninu sínu á varamannabekknum.“

,,Það er eins og Úrúgvæ þurfi meiri völd. FIFA er alltaf gegn okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield