fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 21:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Brasilíu er vongott fyrir 16-liða úrslit HM og að stórstjarnan Neymar geti tekið þátt í þeirri viðureign.

Neymar er þrítugur að aldri en hann var ekki með á æfingu á fimmtudag fyrir leik gegn Kamerún í dag.

Brasilía er komið í 16-liða úrslitin og mun spila sinn leik á mánudaginn næsta.

Neymar er að jafna sig af ökklameiðslum en útlit er fyrir að hann gæti verið nothæfur í næstu umferð keppninnar.

Það væri gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Brasilíu en Neymar er talinn vera einn af bestu leikmönnum heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær