fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 21:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem bjuggust við miklu af landsliði Serbíu á HM í Katar en liðið sýndi svo gott sem ekkert í keppninni.

Serbarnir eru úr leik eftir leik við Sviss í kvöld og mistókst að vinna leik í riðlakeppninni og kveður með eitt stig.

Sviss er komið áfram með 3-2 sigri og fer í 16-liða úrslitin ásamt Brasilíu sem toppar riðilinn.

Kamerún átti möguleika á að komast í næstu umferð en þurfti að treysta á rétt úrslit í hinum leiknum.

Kamerún kláraði sitt verkefni og vann lið Brasilíu en því miður dugar það ekki til.

Serbía 2 – 3 Sviss
0-1 Xherdan Shaqiri(’20)
1-1 Aleksandar Mitrovic(’26)
2-1 Dusan Vlahovic(’35)
2-2 Breel Embolo(’44)
2-3 Remo Freuler(’48)

Kamerún 1 – 0 Brasilía
1-0 Vincent Aboubakar(’92)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning