fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Þjóðin fattað hverju hún hefur tapað? – Helgi Seljan segir: „Það er svo gaman að því“

433
Laugardaginn 3. desember 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Það kom fram í vikunni sem leið að Einar Örn Jónsson mun lýsa úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar fyrir hönd RÚV. 

Einhverjir hafa gagnrýnt valið. 

„Við erum kannski alltaf að bera okkur saman við aðrar þjóðir. Eins og á Englandi eru alltaf gamlar fótboltakempur að lýsa. Það er punkturinn sem einhver gæti nefnt. Hörður Magnússon er fyrrum landsliðsmaður í fótbolta en Einar í handbolta. En við erum bara 350 þúsund manna þjóð og Einar hefur fjallað um fótbolta lengi og gert það vel,“ segir Hörður.  

Hann bendir þó á að Hörður sé frábær lýsandi.  

„Þjóðin hefur kannski fattað hverju hún hefur tapað. Þetta var okkar maður í íslenska boltanum og sá um alla umfjöllun.“  

Helgi tók í sama streng. 

„Það er svo frábært að heyra Hörð Magnússon tala um fótbolta, það er svo gaman að því. Ég tala nú ekki um ef einhver poolari slæðist inn í annað liðið.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
Hide picture