fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ræddu myndina í Katar sem allir eru að tala um – „Skelfilegt að koma honum í þessa stöðu“

433
Föstudaginn 2. desember 2022 12:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz var valinn maður leiksins eftir 4-2 sigur Þjóðverja á Kosta Ríka á Heimsmeistarmótinu í Katar í gær.

Þrátt fyrir sigurinn eru Þjóðverjar úr leik í riðlakeppni HM annað mótið í röð.

Havertz hafði ekki mikinn áhuga á því að stilla sér upp með styttunni sem hann hlaut fyrir að vera maður leiksins í gær, líkt og sjá má á myndinni hér neðar.

Þetta var til umræðu í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag.

„Svipurinn segir meira en þúsund orð,“ segir Hörður Snævar Jónsson.

Helgi Fannar Sigurðsson tók til máls.

„Honum líður ekkert eðlilega illa á myndinni. Hann er með fýlusvip. Það er eiginlega skelfilegt að koma honum í þessa stöðu eftir að hann dettur úr leik með einu stærsta landsliði heim. Hann langaði ekkert að vera þarna.“

„Ef þetta hefði verið leikmaður með stærri prófíl sem hefði fengið þessa forljótu styttu í hendurnar, hann hefði baunað á þá hvað í fokkanum þeir væru að gera,“ segir Aron Guðmundsson að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning