fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Argentína og Pólland fara í næstu umferð – Mexíkó kveður

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 21:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland og Argentína hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum HM eftir lokaumferð C riðilsins sem fór fram í kvöld.

Argentína tryggði sér toppsæti riðilsins með 2-0 sigri og kom vel til baka eftir að hafa tapað fyrsta leiknum gegn Sádí Arabíu.

Lionel Messi klikkaði á vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum í kvöld en það kom að lokum ekki að sök.

Alexis Mac Allister og Julian Alvarez gerðu mörk Argentínumanna sem enda í toppsæti riðilsins.

Á sama tíma vann Mexíkó lið Sádí Arabíu 2-1 en fer heim með verri markatölu en Pólverjarnir.

Sádí Arabía tókst að skora mark í uppbótartíma í leiknum og ljóst að þessi tvö lið fara heim og kveðja HM að þessu sinni.

Frakkland verður næsti andstæðingur Póllands og Argentína spilar við Ástralíu.

Pólland 0 – 2 Argentína
0-1 Alexis Mac Allister(’46)
0-2 Julian Alvarez(’67)

Sádí Arabía 1 – 2 Mexíkó
0-1 Henry Martin(’47)
0-2 Luis Chavez(’52)
1-2 Salem Al Dawsari(’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður