fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Svona virkar endurheimtin hjá stjörnum enska landsliðsins í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagurinn eftir leik á HM í Katar er nýttur til þess að hlaða upp orkuna fyrir komandi átök, hið minnsta hjá enska landsliðinu.

England tryggði sér sigur í riðli sínum í gær og er komið áfram í 16 liða úrslit. Liðið mætir Senegal á sunnudag.

Leikmenn enska liðsins hafa í dag birt myndir af sér í endurheimt, sumir hjóla á sundlaugabakkanum í Doha en aðrir skella sér í laugina.

Gott sólbað svo á eftir til að hita og mýkja vöðvana virðist vera uppskriftin hjá enska liðinu.

Einhverjir kusu það að eyða deginum með maka sínum og þar á meðal var Conor Coady varnarmaður Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn