fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Samkomulag í höfn um að Geir Þorsteinsson láti af störfum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélag ÍA og Geir Þorsteinsson framkvæmdastjóri félagsins hafa komist að samkomulagi um að Geir láti af störfum fyrir félagið á næstunni.

„Geir mun verða félaginu innan handar næstu mánuði. Stjórn félagsins þakkar Geir kærlega fyrir vel unnin störf,“
segir á vef ÍA.

Geir hefur starfað hjá ÍA síðustu ár en hann var lengi vel formaður KSÍ og náði miklum árangri í starfi þar.

Geir hafði áður starfað hjá KR en óvíst er hvað þessi reyndi rekstrarmaður tekur sér nú fyrir hendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun