fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Bandaríkin íhuga að senda langdræg árásarvopn til Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 10:32

Úkraínskt stórskotalið að störfum í Kherson. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að verða við beiðni Boeing um að láta úkraínska herinn fá ódýrar litlar sprengjur sem er hægt að festa á flugskeyti sem nóg er til af.

Sky News skýrir frá þessu og segir að með þessu geti Úkraínumenn gert árásir á Rússa miklu lengra bak við víglínuna en nú.

Flugskeytin sem um ræðir draga um 160 kílómetra.

Úkraínski herinn hefur mikla þörf fyrir fleiri háþróuð vopn samhliða því að stríðið dregst á langinn og vopnabirgðir Bandaríkjanna og annara bandalagsþjóða Úkraínu fara minnkandi.

Hugmyndir Boeing ganga út á að hefja framleiðslu Ground-Launched Small Diameter Bomb (GLSDB). Ef framleiðsla hefst fljótlega verður hægt að byrja að afhenda sprengjurnar næsta vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán Kristjánsson látinn

Stefán Kristjánsson látinn
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann