fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu hárgreiðsluna sem allir í Katar eru að tala um núna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er markalaust í leik Brasilíu og Sviss á HM í Katar en leikurinn hófst klukkan 16:00 í Doha.

Brasilía er án Neymar og munar um minna, sóknarleikur liðsins hefur ekki verið góður í fyrri hálfleik.

Eitt atriði er þó á allra vörum eftir fyrri hálfleikinn en það er hárgreiðslan á einum stuðningsmanni Brasilíu.

Sé ákvað að endurtaka greiðsluna sem hinn brasilíski, Ronaldo gerði fræga á HM árið 2002. Greiðslan hjá stuðningsmanninum vakti athygli um allan heim.

Í sjónvarpsútsendingu var sýnt frá Ronaldo sem er á vellinum og síðan klippt á stuðningsmanninn sem brosti sínu breiðasta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði