fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 17:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ óskar eftir að ráða öflugan einstakling í fullt starf leyfisstjóra á skrifstofu sambandsins. Starfið heyrir undir yfirlögfræðing KSÍ.

Helstu verkefni:

  • Umsjón með leyfiskerfi KSÍ og starfar sem leyfisstjóri. Í því felst að aðstoða aðildarfélög í leyfisferli og yfirfara gagnaskil þeirra.
  • Standa undir kröfum UEFA til skrifstofu KSÍ vegna leyfiskerfis félaga í Evrópu
  • Stuðla að framþróun leyfiskerfis KSÍ. Í því felst að eiga í samskiptum við, veita ráðgjöf og hafa samráð við aðildarfélög og aðra hagsmunaaðila.
  • Umsjón mannvirkjamála ásamt mannvirkjanefnd KSÍ.
  • Persónuverndarfulltrúi.
  • Heilindamál.
  • Aðstoð/afleysingar við aga- og úrskurðarmál, reglugerðir og önnur úrskurðarmál.
  • Aðstoð/afleysingar við yfirferð leikmannasamninga og afgreiðslu félagaskipta.
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra eða yfirlögfræðing.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem lögfræðimenntun, fjármálamenntun eða önnur menntun.
  • Góð þekking á knattspyrnu og bakgrunnur innan knattspyrnuhreyfingarinnar.
  • Þekking á leyfiskerfi KSÍ er kostur.
  • Þekking á knattspyrnumannvirkjum er kostur.
  • Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku og ensku.
  • Hæfni til framsetningar og greiningar á flóknum gögnum
  • Góð þekking á forritum Office og hvers kyns tölvuvinnslu
  • Góð samskiptafærni, skipulagshæfni, frumkvæði og nákvæmni í starfi.

Upplýsingar veitir Haukur Hinriksson yfirlögfræðingur hjá KSÍ í síma 510-2900.

Nánar á vef KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta