fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu svakaleg hópslagsmál í Rússlandi í gær þegar allt fór úr böndunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór hreinlega allt úr úr böndunum í leik Zenit og Spartak Moskvu í rússneska bikarnum í gær.

Leiknum sjálfum lauk með markalausu jafntefli en það var í blálok hans þar sem heiftarleg slagsmál brutust út á milli leikmanna.

Alls fengu sex menn á bekknum að líta rautt spjald.

Svo fór að lokum að Zenit vann einvígið með sigri í vítaspyrnukeppni.

Slagsmálin sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið