fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Liverpool var á undan Real en það dugði ekki til – ,,Stærsta félag heims“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 21:46

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelien Tchouameni segir að Liverpool hafi verið fyrsta liðið til að reyna að fá hann í sínar raðir frá Monaco.

Tchouameni gekk í raðir Real Madrid frá Monaco fyrir um 100 milljónir evra í júní en um er að ræða einn efnilegasta leikmann heims.

Real var þó ekki fyrsta liðið til að hafa samband við Frakkann sem spilar nú með landsliði sínu á HM í Katar.

,,Fyrsta liðið til að sýna mér áhuga var Liverpool. Við vorum í viðræðum en svo kom Real til sögunnar,“ sagði Tchouameni.

,,Um leið og það gerðist var ég viss um hvað ég vildi gera. Það var Real og ekkert annað. Þetta er stærsta félag heims.“

,,Þegar París blandaði sér í málið þá var ég nú þegar búinn að taka ákvörðun, þó að það hafi verið mikill heiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Í gær

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Í gær

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga