fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Mun aldrei gleyma því sem gerðist á HM – ,,Draumur sem endaði hræðilega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 20:49

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Baggio, goðsögn Ítalíu, hefur tjáð sig um eitt frægasta atvik knattspyrnusögunnar sem átti sér stað 1994.

Baggio klikkaði þá á vítaspyrnu fyrir ítalska landsliðið í úrslitaleik HM gegn Brasilíu sem kostaði liðið að lokum sigur í keppninni.

Baggio er einn besti leikmaður í sögu ítalska landsliðsins en hann átti frábært mót en brást bogalistin í úrsltialeiknum í vítaspyrnukeppni.

Hann viðurkennir að þetta augnablik sé reglulega rifjað upp og að hann muni í raun aldrei jafna sig eftir klúðrið.

,,Ég fékk þúsund tækifæri til að klikka á vítaspyrnu en þetta var spyrnan sem ég mátti ekki klikka á,“ sagði Baggio.

,,Ég mun aldrei gleyma þessu. Þetta var draumur að rætast sem endaði á hræðilegan hátt og ég hef aldrei jafnað mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga