fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Belgar með afar óvænt tap á HM – Riðillinn galopinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 14:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 0 – 2 Marokkó
0-1 Abdelhamid Sabiri(’73)
0-2 Zakaria Aboukhlal(’90)

Belgíska landsliðið kom öllum á óvart á HM í Katar í dag og tapaði öðrum leik sínum í riðlakeppnini.

Belgía vann flottan 1-0 sigur á Kanada í fyrstu umferð og spilaði við Marokkó í dag, í leik sem tapaðist.

Marakkó gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Belgum og er komið í ansi góða stöðu fyrir 16-liða úrslitin.

Næsti leikur riðilsins er núna klukkan 16:00 en þá spila Krótar við Kanada í afskaplega mikilvægri viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga