fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Talin vera sú kynþokkafyllsta en neitaði að mæta til Katar – ,,Það eina sem skiptir máli eru peningarnir“

433
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marta Barczok hefur verið nefnd ‘ungfrú HM’ en hún er pólsk og styður sína menn á mótinu í Katar.

Marta er stuðningsmaður Tottenham á Englandi og ásamt því að fylgjast með Pólverjum á England pláss í hennar hjartastað.

Hún ákvað að sleppa því að mæta á HM að þessu sinni vegna ástandsins í landinu en fylgist með í sjónvarpinu.

Marta hefur áður vakið athygli og þykir mjög kynþokkafull en hún var mætt til að fylgjast með HM í Rússlandi árið 2018.

Að þessu sinni er engin Marta á svæðinu en hún ræddi við the Sun um af hverju ekki.

,,Ég tel að England muni ná einu af efstu fjórum sætunum, þeir eru með mjög góðan hópog auðvitað Harry Kane sem er einn besti framherji heims,“ sagði Marta.

,,Ég horfi á hann í öllum leikjum Tottenham. Ég styð Spurs og ég er mætt á nánast alla heimaleiki.“

,,Ég ákvað að fara ekki til Katar vegna mannréttindabrota í landinu, það eina sem skiptir máli eru peningarnir.“

,,Ég ber virðingu fyrir þeim sem fóru á mótið og ég mun halda áfram að styðja við mitt lið.“





Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Í gær

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Í gær

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga