fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Memphis viðurkennir að hann sé óviss með framhaldið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 20:29

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Hollands, viðurkennir að hann sé ekki öruggur með stöðu sína hjá Barcelona á Spáni.

Þessi 28 ára gamli leikmaður leikur með Hollandi á HM í Katar þessa stundina en hefur ekki staðist væntingar í La Liga.

Memphis hefur ekki verið fastamaður í liði Barcelona á tímabilinu og er reglulega orðaður við brottför.

Hann viðurkennir að framtíðin sé óljós og er alls ekki ólíklegt að hann verði farinn í janúarglugganum.

,,Ég veit ekki. Ég veit ekki hvað gerist næst,“ sagði Memphis í samtali við Marca og veit því augljóslega að framtíð sín sé í lausu lofti.

Miklar líkur eru á að Memphis færi sig um set í janúarglugganum og hafa lið á Englandi sýnt honum mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne