fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar hann varði vítið – Fengu dauðafæri í kjölfarið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 18:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjar náðu í góðan sigur á HM í Katar í dag í öðrum leik dagsins sem fór fram í riðli C.

Þessi riðill er rosalega sterkur en þar leika einnig Argentína, Mexíkó sem og Sádí Arabía sem vann Argentínu í fyrsta leik.

Pólland gerði jafntefli við Mexíkó í fyrstu umferð en gerði betur í dag og lagði Sádana, 2-1.

Robert Lewandowski var öflugur í liði Pólverja en hann skoraði bæði í dag og lagði upp í 2-0 sigri.

Lewandowski var skúrkurinn gegn Mexíkó en hann klikkaði þá á vítaspyrnu í markalausu jafntefli.

Sádarnir fengu vítaspyrnu í þessum leik en Salem Al Dawsar mistókst að koma boltanum í markið.

Það var Wojciech Szczesny sem varði frá Al Dawsar og klúðraði annar leikmaður Sáda á ótrúlegan hátt eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira