fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, bannar leikmönnum liðsins ekki að stunda kynlíf á meðan HM í Katar fer fram.

Það eru ýmsir þjálfarar sem taka upp á því að banna leikmönnum að stunda kynlíf en meiðsli geta komið upp í svefnherberginu.

Enrique var óvænt spurður út í hans eigin reglur á blaðamannafundi en hann þekkir það sjálfur að vera leikmaður.

Kynsvall væri ekki það besta fyrir leikmenn fyrir mikilvæga leiki en að stunda kynlíf með eigin maka er eitthvað sem Enrique hefur ekkert á móti.

,,Ég horfi á kynlíf sem mikilvægan hlut. Þegar ég var leikmaður þá gerðum ég og eiginkona mín það sem við þurftum að gera,“ sagði Enrique.

,,Þetta er eitthvað sem ég tel vera mjög eðlilegt. Ef þú ert að stunda kynsvall fyrir leik þá hentar það ekki vel en það er eins og það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu