fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, bannar leikmönnum liðsins ekki að stunda kynlíf á meðan HM í Katar fer fram.

Það eru ýmsir þjálfarar sem taka upp á því að banna leikmönnum að stunda kynlíf en meiðsli geta komið upp í svefnherberginu.

Enrique var óvænt spurður út í hans eigin reglur á blaðamannafundi en hann þekkir það sjálfur að vera leikmaður.

Kynsvall væri ekki það besta fyrir leikmenn fyrir mikilvæga leiki en að stunda kynlíf með eigin maka er eitthvað sem Enrique hefur ekkert á móti.

,,Ég horfi á kynlíf sem mikilvægan hlut. Þegar ég var leikmaður þá gerðum ég og eiginkona mín það sem við þurftum að gera,“ sagði Enrique.

,,Þetta er eitthvað sem ég tel vera mjög eðlilegt. Ef þú ert að stunda kynsvall fyrir leik þá hentar það ekki vel en það er eins og það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea