fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, sýndi mjúku hliðina í vikunni fyrir leik liðsins gegn Ekvador.

Holland spilaði við Ekvador á HM í gær og gerði markalaust jafntefli en er þó í ágætri stöðu fyrir lokaleikinn.

Van Gaal er mjög umdeildur karakter en hann hitti sinn helsta aðdáanda á blaðamannafundi í Katar.

Blaðamaðurinn sagðist vera nýr og að hann væri mikill aðdáandi Van Gaal sem landsliðsþjálfarinn tók mjög vel í.

Þeir félagar enduðust á því að faðmast en augnablikið fallega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn