fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 21:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djibril Sow, leikmaður Sviss, hefur skotið föstum skotum á þá dómara sem dæma á HM í Katar.

Dómararnir hafa vakið töluverða athygli og þá aðallega fyrir hversu mörgum mínútum þeir bæta við venjulegum leiktíma.

Sow nefnir til að mynda leik Spánar og Kosta Ríka þar sem átta mínútum var bætt við í stöðunni 6-0 fyrir spán.

,,Ég horfði til dæmis á leik Spánar og Kosta Ríka – það var engin þörf að bæta við átta mínútum,“ sagði Sow.

,,Þetta er svo heimskulegt. Þú verður að hafa tilfinningu fyrir stöðunni. Þegar staðan er 6-0 þarftu ekki að bæta við öðrum átta mínútum.“

,,Þetta snýst líka um að virða andstæðinginn, því meira sem leikurinn dregst því meira verðurðu þreyttur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari