fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 19:33

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, leikmaður Chelsea, fær loksins að yfirgefa félagið í janúar eftir að hafa reynt í allt sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Ziyech var á óskalista AC Milan á Ítalíu í sumar en náði ekki að ganga í raðir liðsins.

Chelsea var ekki tilbúið að hleypa Ziyech burt á þessum tíma en er nú opið fyrir því að lána hann til San Siro.

Ziyech er alls enginn fastamaður á Stamford Bridge þessa dagana og hefur spilað níu leiki á árinu.

Milan vill fá Ziyech til að leysa Charles De Ketelaere af hólmi sem kom til félagsins í sumar fyrir 32 milljónir evra.

Hinn ungi De Ketelaere hefur alls ekki staðist væntingar og er með aðeins eina stoðsendingu í 18 leikjum hingað til.

Um er að ræða afar efnilegan leikmann sem var á óskalista margra stórliða í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar