fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

HM hlaðvarpið: Ronaldo í hóp góðra kvenna og Gísli Marteinn númer 200 í kvöld

433
Föstudaginn 25. nóvember 2022 10:37

Cristiano Ronaldo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM-hlaðvarp íþróttadeildar Torgs heldur áfram að rúlla, en nýr þáttur kemur út alla virka morgna á meðan móti stendur.

Í þættinum fara þeir Hörður Snævar Jónsson, Aron Guðmundsson og Helgi Fannar Sigurðsson yfir gærdaginn á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Frábær frammistaða Brasilíu, magnaður Ronaldo, lélegar Afríkuþjóðir og margt fleira til umræðu.

Hér að neðan má hlusta á þáttinn, sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð