fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fallegt atvik á blaðamannafundi – Faðmaði manninn unga sem lýsti yfir aðdáun sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp fallegt atvik á blaðamannafundi Louis van Gaal, þjálfara hollenska landsliðsins, á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Senegalskur blaðamaður var á svæðinu og sagðist hann ekki hafa spurningu fyrir Van Gaal. Hann vildi aðeins lýsa yfir aðdáun sinni á þjálfaranum.

Van Gaal var afar hrifinn af þessu athæfi og sagðist ætla að faðma manninn að loknum fundinum.

Hollenski stjórinn stóð við þetta og tók utan um blaðamanninn eftir fund.

Holland og Senegal mættust einmitt í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni HM. Þar vann fyrrnefnda liðið 2-0.

Hér að neðan má sjá myndband af blaðamannafundinum sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Í gær

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur