fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Berst fyrir því að láta draum sinn rætast

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison berst við að ná mínútum á Heimsmeistaramótinu í Katar. Hann hefur verið að glíma við meiðsli á hné.

Maddison hafði átt frábær tímabil með Leicester í ensku úrvalsdeildinni og var verðskuldað valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM.

Hann hélt hins vegar ekki heill út til Katar og náði ekki fyrsta leiknum gegn Íran, þar sem enska liðið fór á kostum og vann 6-2.

Annað kvöld mætir England svo Bandaríkjunum í öðrum leik sínum og kemur sá leikurinn að öllum líkindum of snemma fyrir Maddison.

Það er talið ólíklegt að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, muni nota Maddison fyrr en útsláttarkeppnin hefst, en líklegt er að England komist þangað.

Maddison hefur aldrei leikið á HM í Katar og ljóst er að hann berst fyrir því að láta draum sinn um það rætast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard